Talsverð umræða hefur orðið um höfundarréttarmál myndlistarmanna undanfarið vegna framgangs Listasafns Reykjavíkur í því að biðja listamenn um leyfi til birtingar á myndum af verkum þeirra á vef sínum. Í því samhengi tel ég margt vera réttlætanlegt í afstöðu...
Um Feneyjatvíæringinn og sýningu Ólafs Ólafssonar og Libiu Castro. Viðsjá | RÚV | 5. október 2011 UPPLÝSING er yfirskrift Feneyjartvíæringsins sem opnaði í byrjun júní á þessu ári. Titill sýningarinnar ILLUMI-NATIONS er þannig skemmtilegur orðaleikur er vísar ekki bara...
Á sýningunni Koddu sem opnuð var í Nýlistasafninu um nýliðna helgi var listaverk þar sem búið var að taka eintak af bók og endurvinna það með "blandaðri tækni". Svo sem ekkert sérstakt við gjörninginn, nema hvað um var að ræða...
Nýútkomin bók um Íslenska menningarpólitík hefur litið dagsins ljós.  Höfundurinn er Bjarki Valtýrsson doktor í boðskipta-og menningarfræðurm.  Lítið sem ekkert hefur verið skrifað um menningarstefnu á Íslandi og er ritið fyrsta sinnar tegundar hérlendis.  Menningarstefna Íslands er greind fræðilega og...
Sequences 2011, real time art festival, hefst á föstudagskvöldið 1 apríl í Kling og Bang Gallery á Hverfisgötu 42. með verki eftir Hannes Lárusson heiðurslistamaður hátíðarinnar.  Síðar um kvöldið verða þeir Nils Beck og Endik Giske með verk á Bakkusi,...
Þegar fjölgreindakenning Howard Gardners kom til skjalanna árið 1983 vafðist fyrir mörgum að tala um margar greindir og ólík greindarsvið vegna viðtekinna viðhorfa um að greind skuli eingöngu miða við rökvísi. Þessi viðhorf um að miða hæfni manna við...
„Listir hafa fylgt manninum frá örófi alda og eru einn af hornsteinum mannlegs samfélags. Með hjálp listarinnar hefur maðurinn tjáð tilgang og merkingu mannlegrar tilveru og mótað umhverfi sitt. Í listiðkun öðlast einstaklingurinn lífsfyllingu og finnur tilfinningum sínum og hugmyndum...
James Dean er 80 ára. Lítið hefur borið á honum undanfarin ár, enda aldurinn að færast yfir, og heldur hann að mestu kyrru fyrir á heimili sínu viðGardavatn á Norður Ítalíu.Dean verður heiðraður sérstaklega á Óskarsverðlaununum sem fram fara...
Þann 25. nóvember síðastliðinn lagði Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, fram þingsályktunartillögu, undirritaða af honum sjálfum, Ásbirni Óttarssyni, Arndísi Soffíu Sigurðardóttur, Björgvini G. Sigurðssyni, Gunnari Braga Sveinssyni, Jóni Gunnarssyni, Ragnheiði E. Árnadóttur, Sigmundi Erni Rúnarssyni, Sigurði Inga Jóhannssyni, Tryggva...
Niðurstöður þjóðfundar sýna skýrt að fólki almennt þykir nauðsynlegt að tryggja undirstöður lýðræðisins með því að aðgreina betur löggjafar-, framkvæmda- og dómsvald. Þar skiptir mestu, eins og ég hef áður bent á, á hvaða hátt hinar raunverulegu valdastofnanir, löggjafinn og...
Þann 21. ágúst árið 1911 gekk maður að nafni Vincenzo Peruggia inn í Louvre safnið í París skömmu fyrir lokun þess, stakk mynd Leonardos da Vincis af Mónu Lísu undir frakkann sinn og gekk með hana út.  Þjófnaðurinn varð...
Í grein sem Sverrir Jakobsson ritar í Fréttablaðið í dag hefur hann áhyggjur af því að við kosningar til Stjórnlagaþings komi vinsældir til með að ráða miklu. Annars vegar vegna þess að kjósendur eigi þess lítinn kost að kynna sér...
Ég sýni málverk, ljósmyndir og innsetningu í sal grafíkfélags Íslands. Með sýningunni er ég að takast á við líðandi stund, þjóðfélagsástand og persónulegt líf. Hér heldur ég áfram tilraunum mínum með samþættingu ólíkra listmiðla og viðfangsefnis sem ég hef...
Í sögu nútímans hafa tónlistarmenn oft þurft að berjast fyrir réttmætri hlutdeild í þeim tekjum sem tónlistin hefur átt þátt í að afla. Á undanförnum árum hefur þó færst í vöxt að tónlistarmenn hafa gert kröfur um skattlagningu ríkisins á...
Í Fréttablaðinu í dag lýsir Knútur Bruun lögfræðingur Myndstefs því áliti sínu að Ólafur Elíasson, við gerð ljósmyndaverks sínu um jeppa í ám, sé „nú farinn að nálgast það ansi mikið að taka höfundarverk annarra; þessara ljósmyndara. Það er alveg...
Í umræðu undanfarið hefur mikið verið rætt um það hvort og hvernig lýðræði á Íslandi hefur brugðist. Þar hafa mætir menn, þar á meðal Alþingismenn, tekið þátt í umræðunni og fundið að ýmsum þáttum í íslenskri stjórnskipan í því...
Það var annaðhvort 8. eða 9. apríl árið 1917 sem sýningarnefnd The Indepentents listsýningarinnar í New York áttu á hatrammri deilu yfir hlut sem Richard Mutt hafði sent inn sem sýningargrip. Gripurinn var hlandskál, ætluð karlmönnum á almenningssalernum, fest á...
Ég blaðaði í gegnum Fréttablaðið þann 2. sept og rakst þar á auglýsingu frá Veiðiportinu þar sem ung stúlka stendur í bíkíníi úti í á og heldur á veiðistöng. Ekki er þetta fyrsta auglýsingin sem ég hef tekið eftir með...
Umræðan í kjölfarefnahagshrunsins einkenndist af miklum trúnaðarbresti á milli almennings, handhafa fullveldis, og stjórnvalda. Í kjölfarið hafa komið fram margvíslegar kröfur um endurbætur á stjórnkerfinu, skiljanlega. Hugmyndir þessar eru margar áhugaverðar, en misraunhæfar ef krafan um eflingu lýðræðis er höfð...
Á sviði framkvæmdavalds á Íslandi, í sveitarstjórn og landstjórn, eru fjölmörg málefni óleyst og erfið úrlausnar. Það er einnig langt frá því nokkur sátt um hvernig þessum málum skuli háttað í framtíðinni. Á sviði landstjórnar hafa menn lengi sýnt...
Í bók sinni um fegurð fjallar breski heimspekingurinn Roger Scruton um hversdagslega fegurð sem birtist t.d. í því hvernig lagt er á borð fyrir rómantískan kvöldverð eða vel slegnum og snyrtum garði.  Scruton telur að hversdagslegri fegurð sé best...
Stórstjarnan David Byrne fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar Talking Heads var með eftirminnilega innsetningu á Listahátíð í ár.  "Moral Dilemmas" eða siðferðisklípa á íslensku er verk sem samanstendur af stærðar plaggötum á upplýsingastöndum Reykjavíkurborgar og innihalda valspurningar.  Spurningarnar koma áhorfanda óþægilega á...
Í þeim löndum þar sem persónukjör er notað við almennar kosningar er yfirleitt lítið jafnræði á milli kynja í niðurstöðum kosninga. Þessi staðreynd hefur vafist fyrir mönnum hér á landi þegar þeir hugleiða að taka upp kosningakerfi þar sem kjósendur...

Nýlegar athugasemdir

  • Sigrún Jenný: Frábær skrif. Takk fyrir þetta Ransu! lesa meir
  • Harpa Björnsdóttir: Tímabær umræða um höfundarrétt....og ekki má gleyma Geirfuglsmálinu í því lesa meir
  • Sigrún Jenný: Stjórnmálavæðing listarinnar finnst mér merkilegt að íhuga og í því lesa meir
  • Sigrún Jenný: Áhugaverð umfjöllun Hlynur. Svæðin er einnig hægt að skoða sem lesa meir
  • Hlynur Helgason: Er sammála þér í þessu, að vitaskuld er betra að lesa meir
  • Margrét Elísabet Ólafsdóttir: Ég sé alveg ekki hvernig breyting á orðinu sjálfu - lesa meir
  • Hlynur Helgason: Ekki spurning að skynspeki er heldur ekki gott orð, og lesa meir
  • Margrét Elísabet Ólafsdóttir: Þar sem ég er eina manneskja hér á landi mér lesa meir
  • Ásta Ólafsd.: Þetta finnst mér spennandi málefni. Markaðurinn gleypti hákarlinn og við lesa meir
  • Hjalti: Takk fyrir góða grein. Mér þótti hún skemmtileg í ljósi lesa meir